Fara yfir á efnissvæði
Opna/loka valmynd
Shb9 á Facebook 527-7600
Sálfræðingar Höfðabakka

Eva Sjöfn Helgadóttir

Eva Sjöfn sinnir börnum, ungu fólki og fjölskyldum þeirra. Áhugasvið hennar liggur með börnum og ungu fólki með tilfinninga og/eða hegðunarvanda. Eva Sjöfn vinnur með kvíða, þunglyndi og hegðunarvanda. Hún styðst við hugræna atferlismeðferð og notast einnig við atferlismótun.
Eva Sjöfn tekur líka sálfræðiviðtöl á portúgölsku og ensku.

Menntun

Cand.psych gráða frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017.

BSC gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2013.

Verkefni

Cand.psych gráða verkefni: Transdiagnostic cogitive behavioral group therapy for fathers: a pilot study, effects on perceived social support, dyadic satisfaction and quality of life.

 

Starfsferill

Starfsnám hjá Barnavernd í Kópavogi og á barna- og unglingageðdeild (BUGL. Einnig á dag- og göngudeild Landspítala og sinnt þar meðferð fyrir fullorðið fólk.

Forstöðumaður yfir frístundastarf fyrir börn með fatlanir. 

Vann sem atferlisþjálfi með einhverfum börnum og við að aðstoða ungmenni með fatlanir í vinnurúrræðum. 

Hefur einni verið með einstakling í félagslegri liðveislu.